Bonita Avenue

Bókaklúbbar Forlagsins

Á fimmtudaginn kemur út ný bók eftir sjálfa matmóður Íslendinga, Nönnu Rögnvaldardóttur, og ber hún titilinn Ömmumatur Nönnu. Margir réttir sem fólk ólst upp við eða fékk hjá ömmu eru nú sjaldséðir. Þetta er þó góður og umfram allt heimilislegur matur sem kveikir notalegar minningar og er ómissandi hluti af íslenskri matarhefð. Hér eru um 80 uppskriftir að mömmuog ömmumat; súpum og sósum, kjöt- og fiskréttum, grautum, búðingum, brauði og kökum. ...
Ljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson opnar á laugardaginn nýja sýningu, Ljósið, í Gerðarsafnið í Kópavogi kl. 15, samhliða opnun árlegrar sýningar Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014. Ragnar Th. er þekktur fyrir einstæðar náttúruljósmyndir sínar. Hann hóf feril sinn sem blaðaljósmyndari, en fór fljótlega að starfa sjálfstætt. Hann á að baki yfir 30 ára ljósmyndaferil og ferðast reglulega á heimsskautasvæðin í leit að viðfangsefni fyrir verk sín sem hvergi annars staðar ...
Þorsteinn frá Hamri og Jón Kalman Stefánsson eru tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015 fyrir Íslands hönd. Þorsteinn hlýtur tilnefningu fyrir ljóðabók sína Skessukatla og Jón Kalman fyrir skáldsöguna Fiskarnir hafa enga fætur. Aðrir sem tilnefningu hljóta eru dönsku höfundarnir Pia Juul og Helle Helle, norsku höfundarnir Kristine Næss og Jon Fosse, Therese Bohman og Bruno K. Öijer frá Svíþjóð, Peter Sandström og Hannu Raittila frá Finnlandi, Karin Erlandsson frá ...
Síðastliðna helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið glæný leiksýning um Kugg og leikhúsvélina (og auðvitað Málfríði og mömmu hennar) en í síðustu viku kom einmitt út 13. bókin um þessar óborganlegur persónur. Leiksýningin hefur strax hlotið frábæra dóma! Sigríður Jónsdóttir, gagnrýnandi Fréttablaðsins gefur Kuggi og leikhúsvélinni heilar fjórar stjörnur og segir m.a. í dóm sínum: „Þrenningin með Mosa í pokahorninu er virkilega smellin. Þau dansa, syngja og með hjálp leikhúsvélarinnar hennar Málfríðar umbreytast þau alls ...
Í gær var dregið í lestrarátaki Ævars vísindamanns - framtaki á vegum Ævars Þórs Benediktssonar, leikara og rithöfundar, sem einnig er höfundur einnar vinsælustu barnabókar síðasta árs: Þín eigin þjóðsaga. Átakið stóð frá 1. október síðastliðnum til 1. febrúar og fylltu börn í 1-7. bekk út lestrarmiða eftir hverjar þrjár bækur sem þau lásu. Eftir talningu kom í ljós að um 60 þúsund bækur voru lesnar á tímabilinu - sem er ...

Forlagsverð: 3.140 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.140 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.140 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.140 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.140 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita